„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 09:00 Tómas Ingi og Reynir Leósson fóru yfir málin með Gumma Ben. Vísir/Skjáskot Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum? Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum?
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira
Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00
Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15