Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. júní 2020 13:00 Skilgreiningin á net-kynlífi er þegar fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Getty Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi stundað net-kynlíf. Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Ef marka má niðurstöður úr könnun Makmála, segist meirihluti lesenda hafa stundað net-kynlíf. Fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa nýverið greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun í kjölfar COVID-19 og samkomubanns svo að ætla má að tæknin hafi greinilega verið vel nýtt í nafni ástarinnar. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Kynlíf Mest lesið Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Makamál Notar eiginmanninn sem tilraunadýr í bakstrinum Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Makamál Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Makamál Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka Makamál Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina Makamál Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Makamál Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi stundað net-kynlíf. Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Ef marka má niðurstöður úr könnun Makmála, segist meirihluti lesenda hafa stundað net-kynlíf. Fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun sem endar oft á tíðum með sjálfsfróun. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa nýverið greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun í kjölfar COVID-19 og samkomubanns svo að ætla má að tæknin hafi greinilega verið vel nýtt í nafni ástarinnar. Alls tóku 2500 manns þátt í könnuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Kynlíf Mest lesið Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Makamál Notar eiginmanninn sem tilraunadýr í bakstrinum Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Makamál Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Makamál Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með maka Makamál Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina Makamál Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Makamál Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira