Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 21:00 Bræðurnir eru spenntir fyrir 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun. vísir/s2s Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti bræðurna á Álftanesi í dag þar sem þeir spjölluðu um leikinn gegn Fram á morgun sem og tímabilið framundan en hverju mega áhorfendur búast við í leiknum á morgun? „Miklu fjöri. Við komum inn í þennan leik og höfum engu að tapa. Ég hugsa að við munum ekki selja okkur of dýrt en við munum ekki fara of passívir inn í leikinn svo við bjóðum upp á skemmtilegan leik,“ sagði Arnar Már. „Það er búið að vera mikill meðbyr í vikunni. Fólkið í bænum er að taka við sér og að brekkunni verði þrískipt svo 600 manns komist fyrir. Það verður mikið fjör.“ Arnar Már, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, segir að þetta sé einn stærsti leikur í sögu félagsins og er hann í beinni útsendingu í þokkabót á Stöð 2 Sport. „Ég held að þetta er fyrsti leikurinn á Álftanesi sem er sýndur í beinni. Liðið hefur mætt Val í bikarnum á Hlíðarenda, sem er stærsti leikurinn sem liðið hefur spilað, en þetta er stærsti leikurinn á Álftanesinu.“ Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur verið duglegur að sækja leiki nágranna sinna en má búast við því að sjá forsetann í brekkunni á morgun? „Ég veit að formaðurinn er búinn að heyra í honum en það eru kosningar framundan svo dagskráin er þétt hjá honum. Hver veit nema hann láti sjá sig?“ Útsending frá leiknum hefst klukkan 13.55 á Stöð 2 Sport 2 á morgun en allt viðtalið við þá bræður má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Bræðurnir á Álftanesi Sportpakkinn Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Garðabær Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti bræðurna á Álftanesi í dag þar sem þeir spjölluðu um leikinn gegn Fram á morgun sem og tímabilið framundan en hverju mega áhorfendur búast við í leiknum á morgun? „Miklu fjöri. Við komum inn í þennan leik og höfum engu að tapa. Ég hugsa að við munum ekki selja okkur of dýrt en við munum ekki fara of passívir inn í leikinn svo við bjóðum upp á skemmtilegan leik,“ sagði Arnar Már. „Það er búið að vera mikill meðbyr í vikunni. Fólkið í bænum er að taka við sér og að brekkunni verði þrískipt svo 600 manns komist fyrir. Það verður mikið fjör.“ Arnar Már, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2014, segir að þetta sé einn stærsti leikur í sögu félagsins og er hann í beinni útsendingu í þokkabót á Stöð 2 Sport. „Ég held að þetta er fyrsti leikurinn á Álftanesi sem er sýndur í beinni. Liðið hefur mætt Val í bikarnum á Hlíðarenda, sem er stærsti leikurinn sem liðið hefur spilað, en þetta er stærsti leikurinn á Álftanesinu.“ Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur verið duglegur að sækja leiki nágranna sinna en má búast við því að sjá forsetann í brekkunni á morgun? „Ég veit að formaðurinn er búinn að heyra í honum en það eru kosningar framundan svo dagskráin er þétt hjá honum. Hver veit nema hann láti sjá sig?“ Útsending frá leiknum hefst klukkan 13.55 á Stöð 2 Sport 2 á morgun en allt viðtalið við þá bræður má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Bræðurnir á Álftanesi
Sportpakkinn Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Garðabær Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira