FH-ingar auglýsa óvænt leik fyrir handboltaþyrsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 13:30 Frá leik Stjörnunnar og FH í Olís deild karla. Bjarni Ófeigur Valdimarsson reynir að komas framhjá Bjarka Má Gunnarssyni og Ágúst Birgisson er tilbúinn inn á línunni. Vísir/Daníel Þór Það hefur ekki verið spilaður mikill handbolti á Íslandi síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar og handboltaáhugafólk missti líka alveg af úrslitakeppninni í ár. Nágrannarnir í FH og Stjörnunni ætla að koma til móts við handboltaþyrsta með því bjóða upp á leik fyrir handboltaáhugafólk í dag. FH-ingar auglýsa á Twitter-síðu sinni að í kvöld fari fram æfingarleikur á milli FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en leikurinn hefst klukkan 17.30. FH-Stjarnan kl 17:30 í dag!Alvöru æfingaleikur fyrir sumarfrí.Kíktu í Krikann - Við erum FH.#olisdeildin #handbolti pic.twitter.com/w4jdIjDbIr— FH Handbolti (@FH_Handbolti) June 19, 2020 FH-ingar boð þarna „alvöru æfingarleik fyrir sumarfrí“ í auglýsingu sinni á samfélagsmiðlum. Stjörnumenn hafa verið duglegir að styrkja sig eftir að allt fór í frost en Patrekur Jóhannesson er nú tekinn við liðinu. „Stjarnan hefur verið á bilinu sjöunda til níunda sæti undanfarin ár og þar á undan í fyrstu deild. Ég er með þriggja ára plan og í þeim liðum sem ég hef síðast verið að þjálfa hér á Íslandi þá hefur þetta endað vel eftir tvö ár en auðvitað vil ég alltaf berjast um efstu sætin. Það breytist aldrei sama hvar ég fer að þjálfa,“ sagði Patrekur Jóhannesson á dögunum þegar hann var spurður út í það hvar Stjarnan myndi enda á næstu leiktíð. FH-liðið var aftur á móti við toppinn í vetur og var í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Val, þegar tímabilið var flautað af. Valur fékk deildarmeistaratitilinn en enn átti eftir að spila tvær síðustu umferðirnar. Olís-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Það hefur ekki verið spilaður mikill handbolti á Íslandi síðustu mánuði vegna kórónuveirunnar og handboltaáhugafólk missti líka alveg af úrslitakeppninni í ár. Nágrannarnir í FH og Stjörnunni ætla að koma til móts við handboltaþyrsta með því bjóða upp á leik fyrir handboltaáhugafólk í dag. FH-ingar auglýsa á Twitter-síðu sinni að í kvöld fari fram æfingarleikur á milli FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en leikurinn hefst klukkan 17.30. FH-Stjarnan kl 17:30 í dag!Alvöru æfingaleikur fyrir sumarfrí.Kíktu í Krikann - Við erum FH.#olisdeildin #handbolti pic.twitter.com/w4jdIjDbIr— FH Handbolti (@FH_Handbolti) June 19, 2020 FH-ingar boð þarna „alvöru æfingarleik fyrir sumarfrí“ í auglýsingu sinni á samfélagsmiðlum. Stjörnumenn hafa verið duglegir að styrkja sig eftir að allt fór í frost en Patrekur Jóhannesson er nú tekinn við liðinu. „Stjarnan hefur verið á bilinu sjöunda til níunda sæti undanfarin ár og þar á undan í fyrstu deild. Ég er með þriggja ára plan og í þeim liðum sem ég hef síðast verið að þjálfa hér á Íslandi þá hefur þetta endað vel eftir tvö ár en auðvitað vil ég alltaf berjast um efstu sætin. Það breytist aldrei sama hvar ég fer að þjálfa,“ sagði Patrekur Jóhannesson á dögunum þegar hann var spurður út í það hvar Stjarnan myndi enda á næstu leiktíð. FH-liðið var aftur á móti við toppinn í vetur og var í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Val, þegar tímabilið var flautað af. Valur fékk deildarmeistaratitilinn en enn átti eftir að spila tvær síðustu umferðirnar.
Olís-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn