Fyrsta þrennan hjá leikmanni Manchester United síðan 2013 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 19:45 Martial varð í kvöld fyrsti leikmaður Man Utd til að skora þrennu síðan 2013. Simon Stacpoole/Getty Images Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55