Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 17:56 Alfons í leik með íslenska U21-árs landsliðinu. vísir/getty Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020 Norski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt eru áfram taplausir í norsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið en þeir hafa unnið átta fyrstu leikina. Alfons spilaði allan leikin er Bodo vann 2-1 sigur á Kristiansund á heimavelli í dag. Bodo lenti undir en náði að snúa leiknum sér í hag en sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Vi er klare til kamp mot @KristiansundBK Her er laget. pic.twitter.com/gYttUdqHe1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) July 15, 2020 Axel Óskar Andrésson spilaði allan leikinn er Viking tapaði 5-0 fyrir Molde á útivelli. Staðan var 2-0 í hálfleik en Viking er í 14. sæti með fimm stig eftir átta leiki. Emil Pálsson var í byrjunarliði Sandefjord sem vann 1-0 sigur á Álasund í Íslendingaslag. Emil var tekinn af velli á 54. mínútu er staðan var 1-0 en Viðar Ari Jónsson var ónotaður varamaður hjá Sandefjord. Hólmbert Aron Friðjónsson og Davíð Kristján Ólafsson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Daníel Leó Grétarsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar. Sandefjord leder 1-0 til pause etter scoring av Sander Moen Foss. : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/goA35q1NzW— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 15, 2020 Sandefjord er með sjö stig eftir átta leiki en Álasund er á botninum með þrjú stig eftir átta leiki. Dagur Dan Þórhallsson spilaði síðustu tíu mínúturnar er Mjöndalen tapaði 2-1 fyrir Stromsgödset á útivelli. Ari Leifsson var ónotaður varamaður hjá sigurliðinu. Mjöndalen er í 10. sætinu en Stromsgödset því fimmta. Mattías Vilhjálmsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem vann 1-0 sigur á Haugesund. Matthías og félagar í 3. sætinu eftir fyrstu átta umferðirnar. Våre elleve fra start mot @FKHaugesund på Intility Arena kl 18.#OslosStolthet pic.twitter.com/XXYbhSeNOQ— Vålerenga Fotball (@ValerengaOslo) July 15, 2020
Norski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Sjá meira