„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 19:30 Sif Atladóttir, landsliðskona. vísir/baldur Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í Svíþjóð, líkir baráttu óléttra knattspyrnukvenna við baráttu kvenna í atvinnulífinu fyrir um fjörutíu árum. Sif er hér á landi þessa daganna en hún er samningsbundinn Kristinastads í Svíþjóð. Hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum í kvöld m.a. um að Stöð 2 Sport sé byrjað að sýna sænsku deildina. „Fyrir mér er þessi deild miklu jafnari en aðrar deildir úti í heimi og það er það sem gerir hana svo áhugaverða að horfa á,“ sagði Sif. „Mér finnst frábært að það sé farið að sýna deildina okkar hérna heima og sýna fyrirmyndirnar, sem hafa verið erlendis svo lengi. Nú fáum við loksins að sjá þær á skjánum.“ Sif er ólétt af sínu öðru barni og hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð þar sem hún er m.a. að berjast fyrir réttindum knattspyrnukvenna er þær bera barn undir belti. „Við erum dálítið að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum. Við finnum fyrir því að við erum réttindalausar þegar við komum með skilaboðin að maður sé ólétt eða stefnir á að verða ólétt. Við erum settar til hliðar.“ „Þetta er ákveðin barátta sem við þurfum að fara í gegnum. Ég fór inn í leikmannaráðið í Svíþjóð og ein spurningin sem við erum að vinna að núna er að koma óléttu-pólisíu inn, bæði fyrir öryggi leikmanna og líka fyrir félögin.“ „Félögin vilja líka gera sitt besta fyrir leikmenn svo þeir komi til baka eins tilbúnir og hægt er. Þetta á ekkert að verða dauðadómur fyrir ferilinn þó að þú viljir stækka fjölskylduna.“ Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðskona og leikmaður Kristianstads í Svíþjóð, líkir baráttu óléttra knattspyrnukvenna við baráttu kvenna í atvinnulífinu fyrir um fjörutíu árum. Sif er hér á landi þessa daganna en hún er samningsbundinn Kristinastads í Svíþjóð. Hún ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum í kvöld m.a. um að Stöð 2 Sport sé byrjað að sýna sænsku deildina. „Fyrir mér er þessi deild miklu jafnari en aðrar deildir úti í heimi og það er það sem gerir hana svo áhugaverða að horfa á,“ sagði Sif. „Mér finnst frábært að það sé farið að sýna deildina okkar hérna heima og sýna fyrirmyndirnar, sem hafa verið erlendis svo lengi. Nú fáum við loksins að sjá þær á skjánum.“ Sif er ólétt af sínu öðru barni og hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð þar sem hún er m.a. að berjast fyrir réttindum knattspyrnukvenna er þær bera barn undir belti. „Við erum dálítið að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum. Við finnum fyrir því að við erum réttindalausar þegar við komum með skilaboðin að maður sé ólétt eða stefnir á að verða ólétt. Við erum settar til hliðar.“ „Þetta er ákveðin barátta sem við þurfum að fara í gegnum. Ég fór inn í leikmannaráðið í Svíþjóð og ein spurningin sem við erum að vinna að núna er að koma óléttu-pólisíu inn, bæði fyrir öryggi leikmanna og líka fyrir félögin.“ „Félögin vilja líka gera sitt besta fyrir leikmenn svo þeir komi til baka eins tilbúnir og hægt er. Þetta á ekkert að verða dauðadómur fyrir ferilinn þó að þú viljir stækka fjölskylduna.“
Sænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira