„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 07:00 Erpur segir það óþolandi að stórfyrirtæki þurfi aðstoð frá ríkinu eftir að hafa borgað út milljarða í arð undanfarin ár. Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira