Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Sunna Dögg er spennt fyrir keppninni. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30