Viðraði óvart rassinn í Krónunni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 10:00 Díana Iva tekur þátt í Miss Universe Iceland í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30