Íslendingar birta vandræðalegar unglingamyndir af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 13:31 Unglingamyndir geta verið fyndnar eins og nokkrir Íslendingar sýndu á Twitter. Þessi mynd tengist ekki fréttinni beint. Vísir/getty „Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020 Grín og gaman Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
„Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á Reykjum árið 2005, 12 ára, með derhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu,“ skrifar Twitter-notandinn Elísabet á Twitter og birtir í leiðinni umrædda mynd af sér. Hún hvatti aðra á Twitter að gera slíkt hið sama og ekki stóð á viðbrögðunum. Ég elska að niðurlægja sjálfa mig á internetinu þannig að hérna er mynd af mér á reykjum árið 2005, 12 ára, með deruhúfu sem ég krotaði SCHOOL SUCKS á derið á, með playboynælu. Við hliðina á mér eru græjurnar mínar sem við vinkona mín notuðum til að blasta Korn á hæstu stillingu. pic.twitter.com/iRHErrXCSN— elísabet (@jtebasile) July 23, 2020 Hér að neðan má sjá nokkrar vel vandræðalegar myndir af nokkrum Íslendingum á unglingsárunum. ungur og upprennandi síkópati pic.twitter.com/DX8kq324Jn— Hlédís Maren (@HledisM) July 23, 2020 Ég sé eftir að hafa ekki farið all-in í þessa mega 2003 týpu, þá væri ég sko svalur í dag! pic.twitter.com/8bfOxK0T0c— Matthías Páll Gissurarson (@tritlo) July 23, 2020 Var örlítill Nirvana aðdáandi í svona ár, þegar ég var 12. Svo tók oasis yfir af mun meiri krafti. pic.twitter.com/DeOg4z2hb3— Helga (@helgadisbj) July 25, 2020 Ég hef aldrei grátbeðið neinn um neitt jafn mikið og ég grátbað mömmu að kaupa þessi hnéháu converse stígvél 13 ára. pic.twitter.com/C4E2ucwyws— Una Hildardóttir (@hildardottir) July 23, 2020 Með styttur, strípur og spöng, í pólóbol með bólu. Kjörið tækifæri til að taka selfie í Bónus-vinnupeysunni. pic.twitter.com/BvHkiLB3YN— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) July 23, 2020 Með meik á vörunum og brúnan varablýant. Gerðist eiginlega ekki meira töff 😎 pic.twitter.com/3Vw150IFWw— Guðbjörg Óskars (@strakamamma) July 23, 2020 Kannski ekki vandræðalegt, en ég var að skoða þessa mynd frá því ég varð 12 ára. Er svo grönn að ég þekki mig varla pic.twitter.com/7Xk3kP1LIX— Alexandra - ACAB - BLM - ANTIFA (@nornagaldur) July 23, 2020 Rauður drengjakollur og teinar… pic.twitter.com/3ruuAiZ3wz— Dísa (@DisaBjarna) July 25, 2020 11-12 ára ég og @rannzig á leið í skólaferðalag einhverntímann ‘99-‘00. Ég ævinlega í heimasaumuðum fötum og hún með krónískt ‘lokaður-munnur-bros’ sökum glænýrra teina ❤️ pic.twitter.com/O4tRQ5NRxV— Hugrún H. Diego (@hugrun_diego) July 23, 2020 pic.twitter.com/eEwANrlOH5— Ægir Máni (@aegirereg) July 23, 2020 pic.twitter.com/cZc2eFDw0e— 🐌ℌ𝔞𝔤𝔣𝔦𝔰𝔥𝔪𝔞𝔫🐌 (@skolledla) July 23, 2020 Hæhæ, eina gothið í úthverfinu hér. Þetta er tíundabekkjarmyndin mín, en ég var ekki bara svona uppstríluð hennar vegna. Ég vaknaði kl. 6 á hverjum morgni til þess að gera mig til fyrir skólann, metnaðurinn uppmálaður! pic.twitter.com/QVttZM9kuC— Sunna Ben (@SunnaBen) July 24, 2020
Grín og gaman Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira