Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 22:50 Ole Gunnar Solskjær þakkar Karl-Johan Johnsson fyrir leikinn. getty/Wolfgang Rattay Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var glaður í bragði eftir sigurinn á FC Kobenhavn, 1-0, í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Karl-Johan Johnsson átti stórleik fyrir FCK og varði hin þrettán skotin sem United átti á mark danska liðsins. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK „Þetta er í þriðja skiptið á þessu tímabili sem við komumst í undanúrslit svo við erum hæstánægðir að vera komnir áfram,“ sagði Solskjær eftir leikinn í Köln í kvöld. „Við verðskulduðum sigurinn. Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur og við skutum nokkrum sinnum í stöngina.“ Solskjær hrósaði sínum mönnum fyrir að ná að knýja fram sigur í leiknum í kvöld. „Þetta hefði getað orðið einn af þessum leikjum sem fer í vítaspyrnukeppni. Við þurftum að verjast vel og þeir létu okkur hafa fyrir hlutunum. Þeir voru vel skipulagðir og með góða leikáætlun,“ sagði Solskjær. „Við vissum að það yrði erfitt að brjóta þá á bak aftur og við urðum að vera þolinmóðir. Við vissum að við myndum fá tækifæri. Sóknarmennirnir okkar búa alltaf til færi.“ United mætir annað hvort Wolves eða Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar mánudaginn 17. ágúst. „Þetta eru tvö góð lið. Okkur er sama hverjum við mætum,“ sagði Solskjær um mögulega andstæðinga United í undanúrslitunum. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var glaður í bragði eftir sigurinn á FC Kobenhavn, 1-0, í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Karl-Johan Johnsson átti stórleik fyrir FCK og varði hin þrettán skotin sem United átti á mark danska liðsins. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK „Þetta er í þriðja skiptið á þessu tímabili sem við komumst í undanúrslit svo við erum hæstánægðir að vera komnir áfram,“ sagði Solskjær eftir leikinn í Köln í kvöld. „Við verðskulduðum sigurinn. Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur og við skutum nokkrum sinnum í stöngina.“ Solskjær hrósaði sínum mönnum fyrir að ná að knýja fram sigur í leiknum í kvöld. „Þetta hefði getað orðið einn af þessum leikjum sem fer í vítaspyrnukeppni. Við þurftum að verjast vel og þeir létu okkur hafa fyrir hlutunum. Þeir voru vel skipulagðir og með góða leikáætlun,“ sagði Solskjær. „Við vissum að það yrði erfitt að brjóta þá á bak aftur og við urðum að vera þolinmóðir. Við vissum að við myndum fá tækifæri. Sóknarmennirnir okkar búa alltaf til færi.“ United mætir annað hvort Wolves eða Sevilla í undanúrslitum Evrópudeildarinnar mánudaginn 17. ágúst. „Þetta eru tvö góð lið. Okkur er sama hverjum við mætum,“ sagði Solskjær um mögulega andstæðinga United í undanúrslitunum. Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37