Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 14:00 Símon fagnar einu sex marka sinna gegn Selfossi. mynd/stöð 2 sport Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sjá meira
Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45