Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. janúar 2020 16:00 Eyrún Inga Maríusdóttir finnur mikinn mun á íslenskum og breskum skólum. Stöð 2 Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi, þar sem pabbi hennar hafði fengið vinnu. Eyrún var spennt í fyrstu en skömmu áður en þau áttu að flytja harðneitaði hún að fara og vildi verða eftir hjá ömmu sinni á Íslandi. Eyrún og foreldrar hennar eru viðmælendur Lóu Pind í 7. þætti af Hvar er best að búa sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fjórum árum síðar hafði Eyrún gjörbreyst. Hún fann metnaðinn í enskum gagnfræðaskóla og þegar þátturinn var tekinn upp var hún að ljúka prófum til að komast í háskóla. Hún finnur mikinn mun á þeim íslensku og ensku skólum sem hún hefur gengið í, telur að aginn og metnaðurinn og aðhaldið í breska skólanum hafa orðið til þess að hún fann sína leið, sína styrkleika og framtíðarsýn. Í myndbrotinu úr þætti kvöldsins má heyra Eyrúnu lýsa því hvaða áhrif flutningurinn hefur haft á hana. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti Halldóru, Maríus og Eyrúnu fyrir þáttaröðina „Hvar er best að búa?“ og sjá má afraksturinn í 7. þætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari átta þátta seríu heimsækir Lóa Pind fólk og fjölskyldur í níu löndum í fjórum heimsálfum. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður þessa þáttar er Lúðvík Páll Lúðvíksson og klippingu annaðist Tumi Bjartur Valdimarsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. 26. janúar 2020 13:30