Sýnir nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2020 14:30 Kobe og Gianna fórust bæði ásamt sjö öðrum. Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi á sunnudaginn skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum um allan heim en þyrla Kobe Bryant, eins besta körfuboltamanns sögunnar, sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Flugmaðurinn fékk leyfið frá flugumferðarstjórn. Nokkrum mínútum síðar hrapaði þyrlan í fjallshlíð. Á YouTube-síðunni Wolficorn er búið að taka saman myndband í gegnum Google Earth sem sýnir í raun nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var frá a-ö. Upplýsingarnar eru fengnar á vefsíðunni Flight Radar 24 en hér að neðan má sjá myndbandið. Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00 Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00 Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30 Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi á sunnudaginn skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum um allan heim en þyrla Kobe Bryant, eins besta körfuboltamanns sögunnar, sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Flugmaðurinn fékk leyfið frá flugumferðarstjórn. Nokkrum mínútum síðar hrapaði þyrlan í fjallshlíð. Á YouTube-síðunni Wolficorn er búið að taka saman myndband í gegnum Google Earth sem sýnir í raun nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var frá a-ö. Upplýsingarnar eru fengnar á vefsíðunni Flight Radar 24 en hér að neðan má sjá myndbandið.
Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00 Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00 Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30 Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00
Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00
Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00
Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30
Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30