Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:45 Sidibe í leiknum í gær. vísir/getty Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15