Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 08:03 Luke Shaw reynir að hafa hemil á Erling Haaland. epa/ADAM VAUGHAN Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. Shaw átti erfitt uppdráttar í leiknum á Etihad í gær og Keane var langt frá því að vera hrifinn af því sem hann sá. Honum var sérstaklega misboðið hvernig Shaw bar sig að í fyrsta marki City sem Phil Foden skoraði. „Shaw gefst bara upp. Þetta eru fínir taktar hjá [Jérémy] Doku en þetta er of auðvelt. Hann er ekki í réttri stellingu. Það er eins og hann sé búinn að kasta inn hvíta handklæðinu,“ sagði Keane í hálfleik á Sky Sports. Írinn var alveg jafn pirraður á framgöngu Shaws eftir leikinn. „Shaw er landsliðsmaður svo fyrir hann að vera gabbaður svona. Hann hefur komist upp með alls konar hluti síðustu árin hjá United. Alltaf meiddur og aldrei í almennilegu standi,“ sagði Keane. „Við komum með afsakanir og síðan spilar hann nokkra leiki og tekur ákvarðanir eins og hann vilji ekki tækla lengur.“ Shaw hefur verið hjá United síðan 2014 og spilað 290 leiki fyrir félagið en verið mikið frá vegna meiðsla. Á síðasta tímabili spilaði hann aðeins tólf leiki í öllum keppnum. United er með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Chelsea næsta laugardag. Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Shaw átti erfitt uppdráttar í leiknum á Etihad í gær og Keane var langt frá því að vera hrifinn af því sem hann sá. Honum var sérstaklega misboðið hvernig Shaw bar sig að í fyrsta marki City sem Phil Foden skoraði. „Shaw gefst bara upp. Þetta eru fínir taktar hjá [Jérémy] Doku en þetta er of auðvelt. Hann er ekki í réttri stellingu. Það er eins og hann sé búinn að kasta inn hvíta handklæðinu,“ sagði Keane í hálfleik á Sky Sports. Írinn var alveg jafn pirraður á framgöngu Shaws eftir leikinn. „Shaw er landsliðsmaður svo fyrir hann að vera gabbaður svona. Hann hefur komist upp með alls konar hluti síðustu árin hjá United. Alltaf meiddur og aldrei í almennilegu standi,“ sagði Keane. „Við komum með afsakanir og síðan spilar hann nokkra leiki og tekur ákvarðanir eins og hann vilji ekki tækla lengur.“ Shaw hefur verið hjá United síðan 2014 og spilað 290 leiki fyrir félagið en verið mikið frá vegna meiðsla. Á síðasta tímabili spilaði hann aðeins tólf leiki í öllum keppnum. United er með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Chelsea næsta laugardag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40