Ætla á Borgarfjörð eystri en aka svo í Borgarnes vestra Kristján Már Unnarsson skrifar 8. febrúar 2020 07:32 Helgi Hlynur Ásgrímsson við upptökur á þættinum Um land allt. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Sá á Austfjörðum er ýmist aðgreindur með „eystri“ eða „eystra“. Hvort tveggja telst málfræðilega „rétt“ en nafn sveitarfélagsins er Borgarfjörður eystri. Fjallað var um þennan rugling í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Við skerum okkur dálítið mikið úr með því að þurfa að segja hvar á landinu. Jú, stundum er það óþægilegt og fyrir ferðamenn getur þetta verið óþægilegt. Það hefur alveg komið fyrir að fólk leiti að Bræðslunni í Borgarnesi,“ sagði Helgi Hlynur Ásgrímsson, trillukarl, rollubóndi og vert í Fjarðarborg. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, rekstrarstjóri gistihússins Blábjarga, ræddi muninn á Borgarfjörðunum. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, fyrsti varahreppsnefndarfulltrúi á Borgarfirði eystri og rekstrarstjóri Blábjarga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Nei, ég er úr hinum Borgarfirði. Hann er kallaður Borgarfjörður síðri hér. Ég er sem sagt úr Skorradal.“ -Er þetta þá kannski Borgarfjörður betri? „Já, ætli það megi ekki segja það. Mamma viðurkennir það ekki. Skilur ekki hvað ég er að þvælast hérna. En mér finnst voða gott að vera hérna.“ -Hvað er það eiginlega? „Heyrðu bara! Sjáðu! Fjöllin. Náttúran. Álfarnir. Mér líður bara mjög vel hérna. Ég var búin að ferðast um allan heim og endaði svo hér.“ Þriðji Borgarfjörðurinn er á Vestfjörðum, einn af innfjörðum Arnarfjarðar, en þar er Mjólkárvirkjun. Hér má sjó brot úr þættinum: Borgarbyggð Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Sá á Austfjörðum er ýmist aðgreindur með „eystri“ eða „eystra“. Hvort tveggja telst málfræðilega „rétt“ en nafn sveitarfélagsins er Borgarfjörður eystri. Fjallað var um þennan rugling í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Við skerum okkur dálítið mikið úr með því að þurfa að segja hvar á landinu. Jú, stundum er það óþægilegt og fyrir ferðamenn getur þetta verið óþægilegt. Það hefur alveg komið fyrir að fólk leiti að Bræðslunni í Borgarnesi,“ sagði Helgi Hlynur Ásgrímsson, trillukarl, rollubóndi og vert í Fjarðarborg. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, rekstrarstjóri gistihússins Blábjarga, ræddi muninn á Borgarfjörðunum. Elísabet Dögg Sveinsdóttir, fyrsti varahreppsnefndarfulltrúi á Borgarfirði eystri og rekstrarstjóri Blábjarga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Nei, ég er úr hinum Borgarfirði. Hann er kallaður Borgarfjörður síðri hér. Ég er sem sagt úr Skorradal.“ -Er þetta þá kannski Borgarfjörður betri? „Já, ætli það megi ekki segja það. Mamma viðurkennir það ekki. Skilur ekki hvað ég er að þvælast hérna. En mér finnst voða gott að vera hérna.“ -Hvað er það eiginlega? „Heyrðu bara! Sjáðu! Fjöllin. Náttúran. Álfarnir. Mér líður bara mjög vel hérna. Ég var búin að ferðast um allan heim og endaði svo hér.“ Þriðji Borgarfjörðurinn er á Vestfjörðum, einn af innfjörðum Arnarfjarðar, en þar er Mjólkárvirkjun. Hér má sjó brot úr þættinum:
Borgarbyggð Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26. nóvember 2019 20:15
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32