Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 08:00 Alan Shearer var mikill markaskorari en starfar nú sem spekingur á BBC. vísir/getty/samsett Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. Eins og frægt er orðið lét Klopp Neil Critchley stýra Liverpool-liðinu enda var ekki neinn aðalliðsleikmaður í hópnum þar sem þeir fengu frí. Þrátt fyrir það komst Liverpool áfram eftir að Ro-Shaun Williams skoraði sjálfsmark stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggði Liverpool sæti í næstu umferð. „Það sem situr í mér er að hann er stjórinn. Fyrir mig ætti han nað vera þarna á vellinum og styðja ungu leikmennina sem hann valdi,“ sagði Shearer í útsendingu BBC þar sem hann starfar sem spekingur. 'He should be there at the ground' Alan Shearer CRITICISES Jurgen Klopp for his touchline absence ahead of Liverpool's win against Shrewsbury in the #FACup#LFChttps://t.co/uFNMrBmvtr— MailOnline Sport (@MailSport) February 5, 2020 „Hann getur samt fengið sitt frí. Hann hefði getað farið upp í flugvél eftir leikinn og farið þangað sem hann vildi næstu fimm eða sex daga.“ „Ég skil punktinn í því að leikmenirnir fái frí þar sem það var búið að segja við þá að þeir fengu þetta frí,“ bætti markaskorarinn við. Eins og áður segir komst Liverpool áfram þrátt fyrir að Klopp hafi ekki verið á svæðinu og mæta þeir Chelsea í 16-liða úrslitunum þann 5. mars. Alan Shearer questions one decision Jurgen Klopp made for the Shrewsbury clash. https://t.co/0UU3N7D6jA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira