Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 18:00 Gylfi fagnar markinu fallega gegn Southampton í mars 2014. vísir/getty Í tilefni af endurteknum leik Tottenham og Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld birti Spurs myndband af glæsimarki Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik liðanna fyrir tæpum sex árum á Twitter. Gylfi skoraði sigurmark Tottenham í umræddum leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á White Hart Lane 23. mars 2014. Southampton komst í 0-2 með mörkum Jays Rodríguez og Adams Lallana en Christian Eriksen minnkaði muninn á 31. mínútu. Gylfi kom inn á sem varamaður fyrir Mousa Dembélé í hálfleik. Strax á upphafsmínútu seinni hálfleiks jafnaði Eriksen í 2-2 með sínu öðru marki. Þegar tvær mínútur voru komnar fram fyrir venjulegan leiktíma fékk Gylfi boltann fyrir utan vítateig frá Eriksen. Hafnfirðingurinn lét vaða og skoraði með frábæru skoti. Markið má sjá hér fyrir neðan. Stunning from Sigurdsson #THFC #COYSpic.twitter.com/cd6wKB8a6Q— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2020 Knattspyrnustjóri Tottenham á þessum tíma var Tim Sherwood sem tók við eftir að André Villas-Boas var rekinn í desember 2013. Stjóri Southampton var hins vegar Mauricio Pochettino sem tók við Tottenham eftir tímabilið og stýrði liðinu með góðum árangri um rúmlega fimm ára skeið. Gylfi skoraði alls 13 mörk í 83 leikjum fyrir Tottenham á árunum 2012-14. Leikur Tottenham og Southampton hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn mætir Norwich City í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Í tilefni af endurteknum leik Tottenham og Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld birti Spurs myndband af glæsimarki Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik liðanna fyrir tæpum sex árum á Twitter. Gylfi skoraði sigurmark Tottenham í umræddum leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á White Hart Lane 23. mars 2014. Southampton komst í 0-2 með mörkum Jays Rodríguez og Adams Lallana en Christian Eriksen minnkaði muninn á 31. mínútu. Gylfi kom inn á sem varamaður fyrir Mousa Dembélé í hálfleik. Strax á upphafsmínútu seinni hálfleiks jafnaði Eriksen í 2-2 með sínu öðru marki. Þegar tvær mínútur voru komnar fram fyrir venjulegan leiktíma fékk Gylfi boltann fyrir utan vítateig frá Eriksen. Hafnfirðingurinn lét vaða og skoraði með frábæru skoti. Markið má sjá hér fyrir neðan. Stunning from Sigurdsson #THFC #COYSpic.twitter.com/cd6wKB8a6Q— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2020 Knattspyrnustjóri Tottenham á þessum tíma var Tim Sherwood sem tók við eftir að André Villas-Boas var rekinn í desember 2013. Stjóri Southampton var hins vegar Mauricio Pochettino sem tók við Tottenham eftir tímabilið og stýrði liðinu með góðum árangri um rúmlega fimm ára skeið. Gylfi skoraði alls 13 mörk í 83 leikjum fyrir Tottenham á árunum 2012-14. Leikur Tottenham og Southampton hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn mætir Norwich City í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti