Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 09:00 Vítaspyrnan dæmd í gær. vísir/getty VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City heimsótti Tottenham í stórleik helgarinnar og lauk leiknum með 2-0 sigri Tottenham með mörkum Steven Bergwijn og Son Heung-min. VAR lét á sér kræla í fyrri hálfleik í fyrri hálfleik þegar Man. City fékk vítaspyrnu. Brotið var skoðað í VARsjánni og Mike Dean, dómari leiksins, endaði með að dæma vítaspyrnu. It's not football any more. VAR right to go back and inspect Aurier challenge on Aguero but why so long? Clearly an issue with angle of Aurier challenge. Gundogan pen saved. Lloris challenged Sterling for loose ball. Looked a pen. VAR rules no pen. VAR turning atmopsheres toxic.— Henry Winter (@henrywinter) February 2, 2020 Vítaspyrnan var varin og Raheem Sterling náði frákastinu og féll í teignum en þá var ekkert dæmt. Henry Winter er blaðamaður og ritstjóri The Times og hann tjáði sig um VAR eins og margir aðrir í gær. „Þetta er ekki fótbolti lengur. VAR á rétt á að fara til baka og skoða brot Aurier á Aguero en afhverju tekur þetta svona langan tíma? Klárlega eitthvað með þessu sjónarhorni,“ sagði Henry. „Vítaspyrna Gundogan var varið. Lloris keppir við Sterling um lausa boltann. Lítur út eins og vítaspyrna. VAR dæmir ekkert víti. VAR er að eitra andrúmsloftið,“ bætti Henry við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15