Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 20:00 Mourinho fagnar með sínum mönnum. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15