Ómar fer yfir kosti þess að fasta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Ómar starfar sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira