Með fimm mörkum meira að meðaltali í leik eftir áramót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2020 20:30 Dagur hefur leikið einkar vel með ÍBV á árinu 2020. vísir/daníel Dagur Arnarsson átti frábæran leik þegar ÍBV lagði Hauka að velli, 36-28, í Olís-deild karla í gær. Þetta var þriðji deildarsigur Eyjamanna í röð. Dagur skoraði tíu mörk úr tólf skotum, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar sem gáfu vítaköst. Þetta var annar frábæri leikur Dags í röð. Í sigrinum á Aftureldingu, 26-32, skoraði hann níu mörk úr tólf skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Dagur fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz fyrir frammistöðuna í gær og 9,4 í sóknareinkunn gegn Aftureldingu. Eyjaliðið hefur leikið mun betur eftir áramót en fyrir áramót og þá sérstaklega Dagur. Í 14 deildarleikjum fyrir áramót var hann með 2,1 mark að meðaltali í leik. Eftir áramót er hann með sjö mörk að meðaltali í leik. Stoðsendingarnar voru 3,0 að meðaltali í leik fyrir áramót en eru 3,5 eftir áramót. Og töpuðu boltarnir eru nú aðeins 1,5 en voru 2,4 fyrir áramót. ÍBV er í 6. sæti Olís-deildarinnar með 22 stig, þremur stigum á eftir toppliði Hauka.Deildarleikir Dags Arnarssonar á árinu 2020ÍBV 36-28 Haukar 10 mörk (83% skotnýting), 4 stoðsendingar, 3 vítasendingarAfturelding 26-32 ÍBV 9 mörk (75% skotnýting), 3 stoðsendingar, 1 vítasendingSelfoss 29-36 ÍBV 6 mörk (67% skotnýting), 0 stoðsendingar, 1 vítasendingÍBV 25-26 Valur 3 mörk (38% skotnýting), 7 stoðsendingar, 2 vítasendingar Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15 Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Dagur Arnarsson átti frábæran leik þegar ÍBV lagði Hauka að velli, 36-28, í Olís-deild karla í gær. Þetta var þriðji deildarsigur Eyjamanna í röð. Dagur skoraði tíu mörk úr tólf skotum, gaf fjórar stoðsendingar og þrjár sendingar sem gáfu vítaköst. Þetta var annar frábæri leikur Dags í röð. Í sigrinum á Aftureldingu, 26-32, skoraði hann níu mörk úr tólf skotum og gaf þrjár stoðsendingar. Dagur fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz fyrir frammistöðuna í gær og 9,4 í sóknareinkunn gegn Aftureldingu. Eyjaliðið hefur leikið mun betur eftir áramót en fyrir áramót og þá sérstaklega Dagur. Í 14 deildarleikjum fyrir áramót var hann með 2,1 mark að meðaltali í leik. Eftir áramót er hann með sjö mörk að meðaltali í leik. Stoðsendingarnar voru 3,0 að meðaltali í leik fyrir áramót en eru 3,5 eftir áramót. Og töpuðu boltarnir eru nú aðeins 1,5 en voru 2,4 fyrir áramót. ÍBV er í 6. sæti Olís-deildarinnar með 22 stig, þremur stigum á eftir toppliði Hauka.Deildarleikir Dags Arnarssonar á árinu 2020ÍBV 36-28 Haukar 10 mörk (83% skotnýting), 4 stoðsendingar, 3 vítasendingarAfturelding 26-32 ÍBV 9 mörk (75% skotnýting), 3 stoðsendingar, 1 vítasendingSelfoss 29-36 ÍBV 6 mörk (67% skotnýting), 0 stoðsendingar, 1 vítasendingÍBV 25-26 Valur 3 mörk (38% skotnýting), 7 stoðsendingar, 2 vítasendingar
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15 Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15
Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. 16. febrúar 2020 20:15
Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. 17. febrúar 2020 10:30