Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. febrúar 2020 22:08 Bjarni Fritzson var óánægður með frammistöðu allra leikmanna í kvöld Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sjá meira
ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45