Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 18:50 Breki Dagsson og félagar í Fjölni féllu í dag. vísir/daníel „Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
„Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15