Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Bjarni Ben vaknar ávallt hress og kátur. Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning