„Þetta er svona eins og maður pantar á krakkamatseðli“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 16:49 Davíð Örn Hákonarson og Aron Mola elduðu saman í fyrsta þættinum af matreiðsluþættinum Allt úr engu. Skjáskot Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur
Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33