Aldrei fleiri „lækað“ tíst Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 21:18 Í færslunni var tilkynnt um andlát leikarans Chadwick Boseman. Skjáskot Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45
Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00