Skaut saklausa konu í hálsinn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2020 15:29 Podkastalinn hófst í síðustu viku. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira