Rúmlega sextíu milljarða villa í Hong Kong sem enginn vill kaupa Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 11:31 Húsið þykir allt of dýrt en lítið hefur verið gert fyrir það í 30 ár. Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest. Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest.
Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira