Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2020 22:18 Bækur eftir Brown hafa selst í meira en 200 milljónum eintaka á 57 tungumálum. Horacio Villalobos - Corbis/Corbis via Getty Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020 Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown naut lífsins á Íslandi í sumar en það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Á síðu Brown hafa meðal annars birst myndir frá Síldarminjasafninu á Siglufirði og göngu hans á Tröllaskaga. Eins birtir hann mynd af „umferðarteppu utan við Siglufjörð,“ eins og hann orðar það sjálfur. Myndin er af geitum sem urðu á vegi hans. Dan Brown er hvað þekktastur fyrir bókaröð sína um listasögu- og táknfræðiprófessorinn Robert Langdon. Á þremur bókanna úr þeirri röð, Da Vinci Code, Angels & Demons og Inferno, hafa verið byggðar kvikmyndir þar sem Tom Hanks fer með hlutverk Langdons. Hér að neðan má sjá færslur úr Íslandsferð Brown. Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að myndirnar voru frá því fyrr í sumar en ekki frá síðustu dögum. Greetings from Troll PeninsulaPosted by Dan Brown on Monday, 28 September 2020 I just hit a traffic jam outside of Siglufjordur.Posted by Dan Brown on Sunday, 27 September 2020 Who knows the name of the museum I'm visiting?Posted by Dan Brown on Friday, 25 September 2020 Visiting Ari Thor's Siglufjordur with my friend, the brilliant Dan Brown.Posted by Ragnar Jonasson on Monday, 28 September 2020
Fjallabyggð Bókmenntir Íslandsvinir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira