Allt úr engu: Rauðkál, grillað grænkál og fleiri vegan réttir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2020 12:01 Frá þættinum Allt úr engu. Samsett mynd Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þættinum í gær heimsótti hann íþróttakonuna Söru Sigmundsdóttur. Þar var áherslan á grænmetisrétti og uppskriftirnar má finna hér fyrir neðan. Saltaður súraldin og sítróna Fínt salt Gróft salt Sítrónur og / eða súraldin Skerið örlítið af endunum af sítrusávöxtunum og skerið krossa í endana, 1 cm djúpa. Setjið fínt salt í skál og nuddið skornu endunum í fína saltið svo það nái að komast vel inn í sárið báðu megin. Þegar þið eruð búin að því komið þið ávöxtunum fyrir í krukku með loki og hellið grófu salt yfir svo það hylji ávöxtinn allan. Geymið í kæli fyrstu 2 vikurnar og svo úti við stofuhita í 1 ½ mánuð fyrir notkun. Mynd/Allt úr engu Skessujurtarpestó 2 dl. Ólífuolía 4 msk – ristaðar furuhnetur Handfylli skessujurt Handfylli grænkál eða önnur græn lauf ½ hvítlauksgeiri - skrældur ¼ rauðlaukur Handfylli laukkarsi ef hann er til – ekki nauðsynlegt en alltaf skemmtilegt að hafa með Salt eftir smekk Setjið allt saman í lender og blandið þangað til þetta er orðið maukað saman og orðinn fallegur massi. Hægt er að bragða til með meira salti og/eða skessujurt eftir smekk. Kartöflumauk hrært með avocado - fyrir 6-8 5 Bökunarkartöflur – bakaðar í forhituðum ofni á 190°c í klukkutíma, eða þar til þær eru mjúkar inn í 2 stk avocado – maukað í blender eða með töfrasprota ¼ Söltuð sítróna – börkurinn saxaður fínt niður. Safi frá 1 sítrónu Möndlumjólk, kókosmjólk eða sojamjólk til að þynna maukið Salt Afhýðið kartöflurnar og setjið þær í pott og maukið með písk þar til þær eru orðnar maukaðar. Bætið avókadómaukinu út í ásamt söxuðu sítrónunni og sítrónusafa . Hrærið vel saman og kryddið með salti og meira af sítrónusafa ef þess þarf. Þynnið með mjólk ef maukið er of þykkt. Maukið á að vera flauelsmjúkt. Mynd/Allt úr engu Grillað toppkál – fyrir 6-8 1 stk toppkál Timían Salt Eplaedik Skerið toppkálið í 6 báta og komið því fyrir á fati, helli yfir smá ólífuolíu og kryddið með salti, söxuðu timían eftir smekk og smá eplaediki. Forhitið grillið upp í 250 – 300 gráður á hæsta hita og skellið svo kálinu á. Hafið það á grillinu í 15 – 20 mínútur á háum hita og snúið því reglulega á meðan. Það á að vera smá bit í kálinu og það örlítið brennt að utan. Grillað grænkál 1 poki grænkál Olía Salt Edik Rífið grænkálið af stönglinum og setjið það í kalt vatn og látið liggja í 10 mínútur. Takið það svo upp úr vatninu og þerrið það vel og kryddið með salti og smá olíu. Forhitiði grillið á hæsta hita í 10 mínútur og setjið grænkálið á grillið. Það á að brenna örlítið og verða dökkgrænt á litinn, gott er að snúa því einu sinni eða tvisvar. Takið það síðan af grillinu og bragðið til með salti og olíu ef ykkur finnst það þurfa. Mynd/Allt úr engu Rauðkálið Fyrir 4-6 Hálfur haus rauðkál – skorið í fína strimla ½ líter Epladjús 6 stk kardimommur 1 stk kanill 200 acacia honey 300 gr. Eplaedik 1 stk grænt epli – skorið í 4 bita Smá timian ½ saltaður súraldin – börkurinn saxaður fínt 5 skífur þurrkuð epli – saxað fínt í strimla 4 blöð skessujurt – söxuð fínt 3 tsk. Sultaður rauðlaukur ef hann er til Setjið epladjúsinn, kardimommur, kanil, hunang, eplaedik, epli og timian í pott og náið upp suðu á vökvanum. Setjið rauðkálið út í og haldið áfram að sjóða þar til kálið er orðið hálf eldað. Sigtið vökvann frá kálinu, geymið kálið til hliðar og setjið vökvann aftur í pottinn. Haldið nú áfram að sjóða vökvann niður um 2/3 eða þangað til hann er orðinn súrsætur og byrjaður Gott er að stilla bragðið af með hunangi og ediki ef þess þarf áður en borið er fram. Rauðkálið er gott bæði heitt og kalt. Uppskriftir Grænmetisréttir Vegan Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11 Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10 Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30 Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þættinum í gær heimsótti hann íþróttakonuna Söru Sigmundsdóttur. Þar var áherslan á grænmetisrétti og uppskriftirnar má finna hér fyrir neðan. Saltaður súraldin og sítróna Fínt salt Gróft salt Sítrónur og / eða súraldin Skerið örlítið af endunum af sítrusávöxtunum og skerið krossa í endana, 1 cm djúpa. Setjið fínt salt í skál og nuddið skornu endunum í fína saltið svo það nái að komast vel inn í sárið báðu megin. Þegar þið eruð búin að því komið þið ávöxtunum fyrir í krukku með loki og hellið grófu salt yfir svo það hylji ávöxtinn allan. Geymið í kæli fyrstu 2 vikurnar og svo úti við stofuhita í 1 ½ mánuð fyrir notkun. Mynd/Allt úr engu Skessujurtarpestó 2 dl. Ólífuolía 4 msk – ristaðar furuhnetur Handfylli skessujurt Handfylli grænkál eða önnur græn lauf ½ hvítlauksgeiri - skrældur ¼ rauðlaukur Handfylli laukkarsi ef hann er til – ekki nauðsynlegt en alltaf skemmtilegt að hafa með Salt eftir smekk Setjið allt saman í lender og blandið þangað til þetta er orðið maukað saman og orðinn fallegur massi. Hægt er að bragða til með meira salti og/eða skessujurt eftir smekk. Kartöflumauk hrært með avocado - fyrir 6-8 5 Bökunarkartöflur – bakaðar í forhituðum ofni á 190°c í klukkutíma, eða þar til þær eru mjúkar inn í 2 stk avocado – maukað í blender eða með töfrasprota ¼ Söltuð sítróna – börkurinn saxaður fínt niður. Safi frá 1 sítrónu Möndlumjólk, kókosmjólk eða sojamjólk til að þynna maukið Salt Afhýðið kartöflurnar og setjið þær í pott og maukið með písk þar til þær eru orðnar maukaðar. Bætið avókadómaukinu út í ásamt söxuðu sítrónunni og sítrónusafa . Hrærið vel saman og kryddið með salti og meira af sítrónusafa ef þess þarf. Þynnið með mjólk ef maukið er of þykkt. Maukið á að vera flauelsmjúkt. Mynd/Allt úr engu Grillað toppkál – fyrir 6-8 1 stk toppkál Timían Salt Eplaedik Skerið toppkálið í 6 báta og komið því fyrir á fati, helli yfir smá ólífuolíu og kryddið með salti, söxuðu timían eftir smekk og smá eplaediki. Forhitið grillið upp í 250 – 300 gráður á hæsta hita og skellið svo kálinu á. Hafið það á grillinu í 15 – 20 mínútur á háum hita og snúið því reglulega á meðan. Það á að vera smá bit í kálinu og það örlítið brennt að utan. Grillað grænkál 1 poki grænkál Olía Salt Edik Rífið grænkálið af stönglinum og setjið það í kalt vatn og látið liggja í 10 mínútur. Takið það svo upp úr vatninu og þerrið það vel og kryddið með salti og smá olíu. Forhitiði grillið á hæsta hita í 10 mínútur og setjið grænkálið á grillið. Það á að brenna örlítið og verða dökkgrænt á litinn, gott er að snúa því einu sinni eða tvisvar. Takið það síðan af grillinu og bragðið til með salti og olíu ef ykkur finnst það þurfa. Mynd/Allt úr engu Rauðkálið Fyrir 4-6 Hálfur haus rauðkál – skorið í fína strimla ½ líter Epladjús 6 stk kardimommur 1 stk kanill 200 acacia honey 300 gr. Eplaedik 1 stk grænt epli – skorið í 4 bita Smá timian ½ saltaður súraldin – börkurinn saxaður fínt 5 skífur þurrkuð epli – saxað fínt í strimla 4 blöð skessujurt – söxuð fínt 3 tsk. Sultaður rauðlaukur ef hann er til Setjið epladjúsinn, kardimommur, kanil, hunang, eplaedik, epli og timian í pott og náið upp suðu á vökvanum. Setjið rauðkálið út í og haldið áfram að sjóða þar til kálið er orðið hálf eldað. Sigtið vökvann frá kálinu, geymið kálið til hliðar og setjið vökvann aftur í pottinn. Haldið nú áfram að sjóða vökvann niður um 2/3 eða þangað til hann er orðinn súrsætur og byrjaður Gott er að stilla bragðið af með hunangi og ediki ef þess þarf áður en borið er fram. Rauðkálið er gott bæði heitt og kalt.
Uppskriftir Grænmetisréttir Vegan Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11 Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10 Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30 Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11
Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10
Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33