Hólmbert til Brescia Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 18:35 Hólmbert Aron Friðjónsson fagnar eftir að hafa komið Íslandi yfir gegn Belgíu í síðasta mánuði. vísir/getty Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Hólmbert hefur verið mikið orðaður við ítalska liðið undanfarnar vikur en norski blaðamaðurinn Jonas Givær segir að það hafi einnig verið smá drama í viðræðunum. Að endingu hafi liðin þó náð saman og mun Hólmbert skrifa undir samning við ítalska félagið eftir að hafa staðið sig afar vel með norska úrvalsdeildarliðinu Álasund. Hólmbert stóð sig einnig vel í síðustu landsleikjum með íslenska landsliðinu. Hann fiskaði víti gegn Englandi og skoraði gegn Belgíu í tveimur síðustu landsleikjum. Hólmbert er í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabilinu en hann hefur skorað ellefu mörk fyrir botnlið Álasundar. Birkir Bjarnason er á mála hjá Brescia sem fell úr Seríu A á síðustu leiktíð. Þeir hafa byrjað illa í Seríu B og eru einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. Fridjonsson è un nuovo giocatore del Brescia https://t.co/HvVaeQxe2A#WelcomeHolmbert#crediAmoci#ForzaBrescia pic.twitter.com/MckJtsHIyn— Brescia Calcio BSFC (@BresciaOfficial) October 5, 2020 Ítalski boltinn Norski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Hólmbert hefur verið mikið orðaður við ítalska liðið undanfarnar vikur en norski blaðamaðurinn Jonas Givær segir að það hafi einnig verið smá drama í viðræðunum. Að endingu hafi liðin þó náð saman og mun Hólmbert skrifa undir samning við ítalska félagið eftir að hafa staðið sig afar vel með norska úrvalsdeildarliðinu Álasund. Hólmbert stóð sig einnig vel í síðustu landsleikjum með íslenska landsliðinu. Hann fiskaði víti gegn Englandi og skoraði gegn Belgíu í tveimur síðustu landsleikjum. Hólmbert er í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar það sem af er tímabilinu en hann hefur skorað ellefu mörk fyrir botnlið Álasundar. Birkir Bjarnason er á mála hjá Brescia sem fell úr Seríu A á síðustu leiktíð. Þeir hafa byrjað illa í Seríu B og eru einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. Fridjonsson è un nuovo giocatore del Brescia https://t.co/HvVaeQxe2A#WelcomeHolmbert#crediAmoci#ForzaBrescia pic.twitter.com/MckJtsHIyn— Brescia Calcio BSFC (@BresciaOfficial) October 5, 2020
Ítalski boltinn Norski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira