Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2020 13:32 Nýja útlitið á Facebook virðist ekki vera að slá í gegn. Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“ Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“
Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira