Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 10:16 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir í leik með Breiðabliki í sumar. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk EM 2021 í Englandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða leikmenn munu taka þátt í leiknum á móti Svíþjóð í undankeppni EM 2022. Jón Þór gerir eina breytingu á hópnum frá því í leikjunum á móti Lettum og Svíum á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í hópinn fyrir liðsfélaga sinn í Breiðabliki því Rakel Hönnudóttur dettur út úr hópnum. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann klukkan 17:30 að íslenskum tíma. Ísland og Svíþjóð eru jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með þrettán stig eftir fimm leiki en Svíar eru með betri markatölu. Hópur Íslands fyrir leikinn gegn Svíþjóð 27. október.Our squad for the game against Sweden in the @WEUROEngland22 qualifying.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/LepvTvTBJW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 9, 2020 Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
Hér fyrir neðan má sjá hópinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk
EM 2021 í Englandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira