Ætlar í framboð: „Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2020 10:00 Þorkell Máni Pétursson ætlar sér í pólitíkina og það í Garðabænum. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira. Einkalífið Garðabær Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á stjórnmálum og ekkert feiminn að tjá sig um pólitískar skoðanir sínar. Máni ólst upp á mjög pólitísku heimili og hefur alla tíð verið mikill Garðbæingur. Máni stefnir að því að fara sjálfur út í stjórnmál. „Svo ég segi það bara blákalt þá langar mig að fara í framboð. Ég segi oft að ef maður er með hundrað manna samkomu og fólk er spurt í salnum, hverjir vilja fara í framboð? Tíu fyrstu sem rétta upp höndina er ekki rétta fólkið því við vitum af hverju þau ætla sér í framboð.“ Máni ætlar sér í stjórnmál og það á næstu misserum. „Það er alveg vitað og hefur verið vitað lengi að ég mun fara gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ einn góðan veðurdag. Ég myndi telja það mjög líklegt að ég geri það eftir þessa átján mánuði. Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út og þeir vita að ég mun skipta þeim út. Þó það haldi allir að Garðabær sé svo blár, jú við erum með blátt lið en það er skynsamt fólk í Garðabæ. Ef þú getur unnið Garðabæinn, þá getur þú unnið allt.“ Hann segir að það séu um níutíu prósent líkur á því að hann fari í framboð gegn Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ á allra næstu misserum. Í þættinum hér að ofan ræðir Máni einnig um Mínustímann og bransasögur, samstarfið með Frosta Logasyni á X-inu, fótboltaáhuga hans, pólitík og margt fleira.
Einkalífið Garðabær Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira