Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2020 11:29 Þorkell Máni lék á als oddi í viðtalinu. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira