Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2020 14:00 Líklegir landsliðsmenn Íslands. stöð 2 sport Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00
Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01