Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:00 Kári Árnason fagnar marki Kolbeins Sigþórssonar á EM 2016 með Kolbein og Jóhanni Berg Guðmundssyni. Getty/Craig Mercer Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira