Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Erling Braut Haaland. VÍSIR/GETTY Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid
Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira