Savage spáir Tottenham titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:45 Bale, Kane og Sissoko fagna í Evrópusigri gegn Ludogorets á dögunum. Alex Nicodim/MB Media/Getty Images Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24