Glódís Perla vill sjá sömu „íslensku geðveikina“ og í fyrri Svíaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 14:00 Glódís Perla Viggósdóttir í viðtali á æfingavelli íslensku stelpnanna í Austurríki. Twitter/@footballiceland Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Glódís Perla Viggósdóttir var í viðtali hjá KSÍ fyrir leikinn mikilvæga á móti Slóvakíu. Með sigri í honum stíga íslensku stelpurnar stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Englandi sumarið 2022. Glódísi nefndi sérstaklega „íslensku geðveikina“ sem hún telur vera íslenska liðinu mikilvæg í stórum leiknum eins og þessum í Slóvakíu í kvöld. Glódís nefni hana þegar hún var spurð um það hvað íslenska liðið gæti tekið með sér út úr síðustu leikjum sínum á móti Svíþjóð. „Það helsta sem við ættum að taka með okkur úr síðustu leikjum er úr heimaleiknum. Það þegar við náum okkur einhvern veginn saman og förum inn í þennan takt, svona geðveiki eins og við höfum stundum kallaða hana,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. „Takist okkur það þá getum við náð góðum úrslitum á móti hverjum sem er. Við náðum því ekki í útileiknum á móti Svíum og vorum þar í brasi. Við þurfum einhvern veginn að læra það hvernig við tökum það með okkur í alla leiki,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla Viggósdóttir mun í kvöld leika sinn 88. A-landsleik og sinn 122. landsleik fyrir öll landslið Íslands. Hún er aðeins tólf leikjum frá hundraðasta A-landsleiknum þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul. Við spurðum hana einnig út í það hvað liðið gæti tekið út úr síðasta leik þess gegn Svíþjóð.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/b06Zsa1kQS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir horfir til fyrri leiknum á móti Svíum sem gott veganesti inn í leikinn á móti Slóvakíu í dag í undankeppni EM í Englandi. Glódís Perla Viggósdóttir var í viðtali hjá KSÍ fyrir leikinn mikilvæga á móti Slóvakíu. Með sigri í honum stíga íslensku stelpurnar stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Englandi sumarið 2022. Glódísi nefndi sérstaklega „íslensku geðveikina“ sem hún telur vera íslenska liðinu mikilvæg í stórum leiknum eins og þessum í Slóvakíu í kvöld. Glódís nefni hana þegar hún var spurð um það hvað íslenska liðið gæti tekið með sér út úr síðustu leikjum sínum á móti Svíþjóð. „Það helsta sem við ættum að taka með okkur úr síðustu leikjum er úr heimaleiknum. Það þegar við náum okkur einhvern veginn saman og förum inn í þennan takt, svona geðveiki eins og við höfum stundum kallaða hana,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir. „Takist okkur það þá getum við náð góðum úrslitum á móti hverjum sem er. Við náðum því ekki í útileiknum á móti Svíum og vorum þar í brasi. Við þurfum einhvern veginn að læra það hvernig við tökum það með okkur í alla leiki,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla Viggósdóttir mun í kvöld leika sinn 88. A-landsleik og sinn 122. landsleik fyrir öll landslið Íslands. Hún er aðeins tólf leikjum frá hundraðasta A-landsleiknum þrátt fyrir að vera bara 25 ára gömul. Við spurðum hana einnig út í það hvað liðið gæti tekið út úr síðasta leik þess gegn Svíþjóð.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/b06Zsa1kQS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira