Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði Kristján Már Unnarsson skrifar 26. nóvember 2020 14:45 Oddný Harðardóttir er úr Garði en eiginmaðurinn Eiríkur Hermannsson er Keflvíkingur. Arnar Halldórsson Hjónin Oddný Harðardóttir alþingismaður og Eiríkur Hermannsson, fyrrverandi fræðslustjóri, segja frá ættasamfélaginu og pólitíkinni í Garði í þættinum Um land allt á Stöð 2. „Íhaldið hefur alltaf verið mjög sterkt hérna,“ segir Eiríkur og rifjar upp að vinstri menn og óháðir hafi þó tvisvar náð meirihluta. „1978 var vinstribylgja. Þá féll íhaldið hér og svo aftur 2006,“ segir Oddný. „Þegar Oddný leiddi listann,“ skýtur Eiríkur að. „Það gekk ekki svona vel þegar ég leiddi hann,“ bætir hann við og hlær en sjálfur var hann lengi skólastjóri í Garðinum. Við heyrum hvað Garðmönnum finnst um að hafa sameinast Sandgerðingum í nýja sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Njarðvíkingurinn Elías Líndal Jóhannsson rafvirkjameistari og Garðmaðurinn Guðlaug Sigurðardóttir, Gullý, sem lengi sat í stjórn Knattspyrnufélagsins Víðis.Arnar Halldórsson Fyrrverandi formaður Knattspyrnufélagsins Víðis, Guðlaug Sigurðardóttir, oftast kölluð Gullý, ræðir um hvernig er fyrir Garðbúa með gamla Víðishjartað að venjast því að halda með Reyni/Víði. Hún segir einnig frá dætrum rafvirkjans sem giftust rafvirkjum en stórfjölskyldan vinnur að miklu leyti hjá SI-raflögnum, fyrirtæki sem foreldrar hennar stofnuðu. Hér má sjá sex mínútna myndskeið úr þættinum: Um land allt Suðurnesjabær Tengdar fréttir Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt á Stöð 2. 24. nóvember 2020 09:09 Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira
„1978 var vinstribylgja. Þá féll íhaldið hér og svo aftur 2006,“ segir Oddný. „Þegar Oddný leiddi listann,“ skýtur Eiríkur að. „Það gekk ekki svona vel þegar ég leiddi hann,“ bætir hann við og hlær en sjálfur var hann lengi skólastjóri í Garðinum. Við heyrum hvað Garðmönnum finnst um að hafa sameinast Sandgerðingum í nýja sveitarfélaginu Suðurnesjabæ. Njarðvíkingurinn Elías Líndal Jóhannsson rafvirkjameistari og Garðmaðurinn Guðlaug Sigurðardóttir, Gullý, sem lengi sat í stjórn Knattspyrnufélagsins Víðis.Arnar Halldórsson Fyrrverandi formaður Knattspyrnufélagsins Víðis, Guðlaug Sigurðardóttir, oftast kölluð Gullý, ræðir um hvernig er fyrir Garðbúa með gamla Víðishjartað að venjast því að halda með Reyni/Víði. Hún segir einnig frá dætrum rafvirkjans sem giftust rafvirkjum en stórfjölskyldan vinnur að miklu leyti hjá SI-raflögnum, fyrirtæki sem foreldrar hennar stofnuðu. Hér má sjá sex mínútna myndskeið úr þættinum:
Um land allt Suðurnesjabær Tengdar fréttir Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt á Stöð 2. 24. nóvember 2020 09:09 Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira
Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Hún heitir Þorbjörg Bergsdóttir en í Garðinum er hún alltaf kölluð Bobba. Hún er aðaleigandi og stjórnarformaður Nesfisks, stærsta fyrirtækis byggðarinnar, sem heimsótt er í þættinum Um land allt á Stöð 2. 24. nóvember 2020 09:09
Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Ein stærsta fjöldagröf á Íslandi er í kirkjugarðinum á Útskálum á Suðurnesjum. Gröfin er um leið minnisvarði um einhvern mesta mannskaða í sögu Íslandsbyggðar. 22. nóvember 2020 22:11