Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 22:30 Moyes ræddi lengi við dómarana í leikslok. vísir/Getty David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes. Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira
David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld. Moyes hraunaði yfir dómarateymið í viðtali eftir leik en hann var mjög ósáttur með að jöfnunarmark Paul Pogba skyldi hafa staðið þar sem hann vildi meina að boltinn hefði farið út af vellinum í aðdraganda marksins. „Við spiluðum mjög vel. Eina ástæðan fyrir því að við misstum leikinn úr höndunum var slæm ákvörðun dómaranna. Boltinn fór fyrir ofan höfuðið á mér. Það var enginn í betri aðstöðu til að sjá það en ég,“ sagði Moyes. „Línuvörðurinn segist ekki hafa séð þetta. Það er lélegt. Boltinn var farinn útaf. Það sést best á viðbrögðum leikmanna. Allir okkar leikmenn voru sammála um þetta. Það slokknaði á okkur við þetta og það er mjög svekkjandi,“ sagði Moyes. Atvikið sem um ræðir var skoðað með VAR myndbandatækninni en Moyes segir engu að síður að þetta hafi verið röng ákvörðun sem hafi skemmt leikinn fyrir sínu liði. „Ég er ánægður með að við sýndum stuðningsmönnunum flotta frammistöðu, sérstaklega í 60 mínútur. Ég er svekktur að við skyldum ekki geta gefið þeim úrslit en ég tel að dómararnir hafi haft mikil áhrif á það,“ sagði Moyes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30 Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. 5. desember 2020 20:30
Enn ein endurkoman hjá Man Utd Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum. 5. desember 2020 19:23