Kristian kom inn í sínum fyrsta leik og Elías Már lék allan leikinn í tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 22:15 Kristian Hlynsson spilaði sinn fyrsta leik í hollensku B-deildinni í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Hinn 16 ára gamli Kristian Hlynsson kom inn af varamannabekk varaliðs Ajax í fyrsta sinn í kvöld er liðið gerði jafntefli í hollensku B-deildinni. Elías Már Ómarsson lék allan leikinn er Excelsior tapaði á heimavelli fyrir Volendam. Kristian gekk í raðir Ajax í janúar á þessu ári. Kom hann inn undir lok leiks er Jong Ajax, varalið Ajax, gerði 1-1 jafntefli við FC Eindhoven í kvöld. Jong Ajax er sem stendur í 11. sæti með 21 stig. Debut for Kristian Hlynsson (@KristianNokkvi) for Jong @AFCAjax. Impressive & only 16 years old pic.twitter.com/jIQI0pvo96— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) December 7, 2020 Þá lék Elías Már allan leikinn er Excelsior tapaði gegn Volendam á heimavelli í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en Luigi Bruins jafnaði metin fyrir Excelsior á 17. mínútu og þegar rúmur hálftími var liðinn kom Siebe Horemans heimamönnum yfir. Forystan entist ekki lengi og Martijn Kaars jafnaði metin í 2-2 aðeins tveimur mínútum síðar. Boy Deul skoraði svo sigurmark leiksins á 88. mínútu og Volendam hirti stigin þrjú. Tapið þýðir að Excelsior er í 12. sæti með 20 stig, stigi minna en Jong Ajax. Fótbolti Holland Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Kristian gekk í raðir Ajax í janúar á þessu ári. Kom hann inn undir lok leiks er Jong Ajax, varalið Ajax, gerði 1-1 jafntefli við FC Eindhoven í kvöld. Jong Ajax er sem stendur í 11. sæti með 21 stig. Debut for Kristian Hlynsson (@KristianNokkvi) for Jong @AFCAjax. Impressive & only 16 years old pic.twitter.com/jIQI0pvo96— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) December 7, 2020 Þá lék Elías Már allan leikinn er Excelsior tapaði gegn Volendam á heimavelli í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en Luigi Bruins jafnaði metin fyrir Excelsior á 17. mínútu og þegar rúmur hálftími var liðinn kom Siebe Horemans heimamönnum yfir. Forystan entist ekki lengi og Martijn Kaars jafnaði metin í 2-2 aðeins tveimur mínútum síðar. Boy Deul skoraði svo sigurmark leiksins á 88. mínútu og Volendam hirti stigin þrjú. Tapið þýðir að Excelsior er í 12. sæti með 20 stig, stigi minna en Jong Ajax.
Fótbolti Holland Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira