Hættu við fótboltaleik út af háralit leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 15:30 Leikmenn kínverska landsliðsins eru allar svarthærðar. Getty/VCG/ Vafasöm frestun á fótboltaleik í Kína hefur nú komist í heimsfréttirnar. Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr. Fótbolti Kína Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr.
Fótbolti Kína Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira