Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 23:00 Paul Pogba og Bruno Fernandes. vísir/Getty Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu. Ummæli Raiola birtust síðastliðinn mánudag, skömmu eftir að Pogba hafði átt stóran þátt í endurkomu liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skömmu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man Utd tapaði leiknum gegn RB Leipzig en Pogba átti góða innkomu af bekknum. Franski miðjumaðurinn litríki var svo í byrjunarliði Man Utd í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Man City en Pogba þótti eiga góðan leik. Í kjölfarið hlóð Pogba inn færslu á Instagram reikning sinn en færsluna má sjá neðst í fréttinni. „Ég hef alltaf og mun alltaf berjast fyrir Manchester United, liðsfélaga mína og stuðningsmennina. Allt kjaftæðið (e.Bla bla) skiptir ekki máli,“ segir Pogba. „Framtíðin er langt í burtu og dagurinn í dag er það sem skiptir máli. Ég er 1000% einbeittur. Það hefur alltaf verið allt á hreinu milli mín og félagsins og það mun aldrei breytast.“ View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30 „Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Ummæli Raiola birtust síðastliðinn mánudag, skömmu eftir að Pogba hafði átt stóran þátt í endurkomu liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skömmu fyrir mikilvægan leik liðsins gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man Utd tapaði leiknum gegn RB Leipzig en Pogba átti góða innkomu af bekknum. Franski miðjumaðurinn litríki var svo í byrjunarliði Man Utd í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Man City en Pogba þótti eiga góðan leik. Í kjölfarið hlóð Pogba inn færslu á Instagram reikning sinn en færsluna má sjá neðst í fréttinni. „Ég hef alltaf og mun alltaf berjast fyrir Manchester United, liðsfélaga mína og stuðningsmennina. Allt kjaftæðið (e.Bla bla) skiptir ekki máli,“ segir Pogba. „Framtíðin er langt í burtu og dagurinn í dag er það sem skiptir máli. Ég er 1000% einbeittur. Það hefur alltaf verið allt á hreinu milli mín og félagsins og það mun aldrei breytast.“ View this post on Instagram A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba)
Enski boltinn Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30 „Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. 7. desember 2020 20:31
Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. 8. desember 2020 11:30
„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær. 9. desember 2020 10:30