Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 13:31 Jose Mourinho skaut aðeins á það að Jurgen Klopp hafi unnið verðlauninn, besti þjálfarinn hjá FIFA. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40