McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 19:00 Scott í baráttunni í leiknum í dag en hann átti frábæran leik gegn erkifjendunum. Matthew Ashton/Getty Images Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti